Mánudagur, 23. apríl 2007
Þá er bara að láta vaða..
Komið þið sæl
Eftir smá blog reynslu á myspace hef ég ákveðið að reyna fyrir mér hér og bulla einhverja steypu.
Ef maður fer að spá í það hversvegna fólk er að bloga á annað borð þá kemur í fyrstu mjög fátt í hugann. Þegar betur er hugsað þá er einhver skrítin tilfinning sem kemur yfir mann þegar maður byrjar að skrifa. Maður fær skyndilega skoðanir á öllum fjandanum og blaðrar um þær út um víðann völl og hefur gaman af. Þetta er svona eins og maður fái frelsi til að gera hvað sem manni dettur í hug og eftir margra ára skólagöngu þar sem mannig var alltaf sagt hvað ætti að skrifa þá er þetta oft góð tilfinning.
Núna er ég á fullu að klára lokaverkefnið mitt í háskólanum og kemst lítið annað að þessa dagana. Prófin byrja síðan eftir 2 vikur...
bæjó
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Björn Jóhann Björnsson
- Karl Jónsson
- Golfklúbbur Sauðárkróks
- Bó
- Gísli Tryggvason
- Andrea Anna Arnardóttir
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gísli Foster Hjartarson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Hrannar Baldursson
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sverrir Stormsker
- Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.