Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Flottur kallinn...
Þetta er mjög ánægjulegt að sjá að Heiðar kallinn vinna þetta mót. Smá uppreisn æru eftir að hafa tapað landsmótinu alveg sjálfur.
En þvílíkur karakter sem þessi drengur er. Það sást best eftir að hafa tapað í bráðabana þá stendur hann samt stoltur eftir og segir þessi fleygu orð við konu sína sem var gráti næst "elskan mín þetta er bara leikur".
Þessi drengur á allt gott skilið þvílíkur dugnaðarforkur og eðal drengur. Mikill fengur fyrir GR að hafa fengið Heiðar í okkar hóp hvort sem litið er á það golflega eða félagslega.
Til hamingju kallinn minn og gangi okkur allt í haginn um helgina...
kv örn
![]() |
Heiðar Davíð vann Einvígið á Nesinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Björn Jóhann Björnsson
-
Karl Jónsson
-
Golfklúbbur Sauðárkróks
-
Bó
-
Gísli Tryggvason
-
Andrea Anna Arnardóttir
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gísli Foster Hjartarson
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Hrannar Baldursson
-
Sigurður Elvar Þórólfsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.