Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Vinstri grænir ekki heilagir!
Ekki eru nú Vinstri grænir meira heilagir í spillingarmálum en svo að nú var að koma í ljós að nefndarmeðlimur í samgöngunefnd frá VG gisti á kostnað skattgreiðenda á lúxushóteli í Reykjavík. Það er kannski hart hjá mér að kalla þetta spillngu þar sem maðurinn var í vinnunni en hvað með það. Heldur er ég hræddur um að eitthvað hefði heyrst í hinum græna formanni VG ef ekki hefði verið fyrir mann úr hans flokki.
Eitthvað var hinn græni formaður að hnýta í menntamálaráðherra nú í morgunn um þessar blessuðu Kína ferðir. Ekki hvarflar að manninum að gera athugasemdir við ferðalög Forseta Íslands enda samflokksmaður hans úr gamla alþýðubandalaginu.
Ég tek nú bara hatt min ofan fyrir því að menntamálaráðherra hafi hreinlega nennt að leggja þetta á sig til að styðja við bakið á okkar mönnum í annað eins er nú eytt.
kv örn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Björn Jóhann Björnsson
- Karl Jónsson
- Golfklúbbur Sauðárkróks
- Bó
- Gísli Tryggvason
- Andrea Anna Arnardóttir
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gísli Foster Hjartarson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Hrannar Baldursson
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sverrir Stormsker
- Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.