Það eina rétta!

Þetta er það eina rétta sem hægt er að gera í stöðunni. Hrós til mótanefndar fyrir þessa ákvörðun enda er ekki leikhæft í dag.

Margir hafa verið að tala um það hversvegna hafi ekki verið frestað fram að hádegi og séð svo til. Það hefði í raun ekki þjónað neinum tilgangi þar sem mótið væri hvort sem er komið fram á mánudag þar sem aðeins væri hægt að leika eina umferð í dag ef byrjað væri um hádegi. þá væri síðasta umferðin leikin á mánudaginn hvort sem er. Fínt að fresta þessu alveg í dag og leika þá 2 á mánudag í staðinn.

Þeir sem eru í vinnu geta þá bara farið í sína vinnu í dag og sparað sér einn sumarfrísdag sem kemur sér vel eftir að hafa notað marga þeirra í sumar í golf.

Nú verður bara gaman á morgunn....

Kv örn


mbl.is Holukeppninni frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Dúddinn

ÖSSI
ÖSSI

Nokkuð hress svona dagsdaglega

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband