Föstudagur, 29. ágúst 2008
Það eina rétta!
Þetta er það eina rétta sem hægt er að gera í stöðunni. Hrós til mótanefndar fyrir þessa ákvörðun enda er ekki leikhæft í dag.
Margir hafa verið að tala um það hversvegna hafi ekki verið frestað fram að hádegi og séð svo til. Það hefði í raun ekki þjónað neinum tilgangi þar sem mótið væri hvort sem er komið fram á mánudag þar sem aðeins væri hægt að leika eina umferð í dag ef byrjað væri um hádegi. þá væri síðasta umferðin leikin á mánudaginn hvort sem er. Fínt að fresta þessu alveg í dag og leika þá 2 á mánudag í staðinn.
Þeir sem eru í vinnu geta þá bara farið í sína vinnu í dag og sparað sér einn sumarfrísdag sem kemur sér vel eftir að hafa notað marga þeirra í sumar í golf.
Nú verður bara gaman á morgunn....
Kv örn
![]() |
Holukeppninni frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Björn Jóhann Björnsson
-
Karl Jónsson
-
Golfklúbbur Sauðárkróks
-
Bó
-
Gísli Tryggvason
-
Andrea Anna Arnardóttir
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gísli Foster Hjartarson
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Hrannar Baldursson
-
Sigurður Elvar Þórólfsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.