Föstudagur, 24. október 2008
Láttu þér batna Bubbi..
Já meira segja kóngar geta slasað sig. Ég vona að Bubbi nái sér fljótt og vel svo við getum fengið að heyra meira frá Kóngnum á næstu dögum og vikum....ekki veitir af sýnist mér..
Bubbi Morthens flaug á hausinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Björn Jóhann Björnsson
- Karl Jónsson
- Golfklúbbur Sauðárkróks
- Bó
- Gísli Tryggvason
- Andrea Anna Arnardóttir
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gísli Foster Hjartarson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Hrannar Baldursson
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sverrir Stormsker
- Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Ísland hefði konung þá hugsa ég að það væri nú einhver annar en Bubbi.
Friðrik (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 17:06
Íslands óhamingju verður flest að vopni. Vona bara að rokkkóngur Íslands hafi ekki skaddast það mikið á hendinni að hann geti spilað áfram.
Bóbó (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 17:28
Ég vissi ekki að kóngar gætu flogið. Einu sinni var kóngur sem reyndi að fljúga svo hann hoppaði fram af rennustein en viti menn þegar kóngurinn ætlaði að blaka vængjunum þá var hann ekki með vængi svo hann datt á rassinn í drullupoll.
búið.
Tippó (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.