Þriðjudagur, 23. desember 2008
Því miður enn of hátt..
Mér finnst þetta því miður enn of há laun. Ég get á engan hátt skilið að bankastjóri sem er ríkisstarfsmaður þurfi að vera með hærri laun en forsætisráðherra.....ég get bara ekki skilið það...ég myndi hækka Geir í 1500 þús og lækka banastjórann í milljón. Þetta er jafnvitlaust og starfsmaður á plani sé launahærri en Georg Bjarnfreðarson.....hann er jú með 5 háskólapróf.....
![]() |
Forstjóri Landsbankans lækkar í launum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Björn Jóhann Björnsson
-
Karl Jónsson
-
Golfklúbbur Sauðárkróks
-
Bó
-
Gísli Tryggvason
-
Andrea Anna Arnardóttir
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gísli Foster Hjartarson
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Hrannar Baldursson
-
Sigurður Elvar Þórólfsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 746
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þar er ég sammála þér Örn, en er ekki Georg með kennsluréttingi líka ?
Krímer (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 21:39
Burt með þessa hroka kellingu!!!!!!!!
Gummi (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:49
Það eru lámarkslaun í Landinu!
Afhverju ekki hámarkslaun líka?
Allt í lagi að fólk fái borgað fyrir mentun, getu, ábyrgð og dugnað. Sumt fólk er ekki tugi eða hundruð falt betri en einhver annar! í raun erum við öll jafn mikils virði.
Högni Arnarson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.