Byrjað á röngum enda...

Þarna finnst mér vera byrjað á röngum enda. Ég hefði kosið að byrjað hefði verið á launaháum ríkisforstjórum. Ráðherrar og þingmenn eru ekki með nein súper laun að mínu mati. Er til dæmis eðlilegt að bankastjórar ríkisbankanna séu með hærri laun en Forsætisráðherra? Forsætisráðherra á að vera með hæstu launin í ríkisbatteríinu síðan aðrir ráðherrar. Forstjórar ríkisstofnana eiga síðan að vera þarna neðar.
mbl.is Laun ráðamanna lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er þetta sýndarmennska.Samt verður að virða viljann fyrir verkið.Efþeir væru að reyna að bæta eitthvað þá ættu ráðamenn að nota tækifærið og gera eins og þú segir,Össi,lækka almennt laun ríkisforstjóranna.Það hefur ekkert með hæfileika að gera að fá há laun.Bankasóðarnir fengu hæstu laun í landinu,en það var ekki nóg og hvar voru hæfileikarnir,ég bara spyr?þetta voru algjörlega hæfileikasnauðir menn(konur eru líka menn)og sýnir það best núna,þegar spár greiningarfíflanna

eru rifjuð upp í fjölmiðlum.Það þarf að gera miklu meira af því að draga þessa

aula og bankasóða,sundur og saman í háði og spotti.Það hefur dugað miklu

betur til þess að fella svona aumingja,en allt annað.Birtið aulaspárnar þeirra

sem voru að dásama útrásarbankasóðana í tíma og ótíma.Það fellir þá,háðið

er sterkasta vopn þeirra,sem eiga undir högg að sækja.

Ægir Geirdal (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Dúddinn

ÖSSI
ÖSSI

Nokkuð hress svona dagsdaglega

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband