Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Ekki fara frá Arsenal!
Ég man varla eftir leikmani sem hefur spilað með Arsenal og ákveðið að róa á önnur mið sem hefur náð góðum árangri annarsstaðar. Reyes kallinn er bara ekki alveg skýr í kollinum virðist vera. Menn sem fá svona athygli vilja ofmetnast ansi fljótt og hverfa síðan eftir það. Gott dæmi er Anelka sem reyndar náði sér aftur á strik.
Enn fellur frægðarsól Reyes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Björn Jóhann Björnsson
- Karl Jónsson
- Golfklúbbur Sauðárkróks
- Bó
- Gísli Tryggvason
- Andrea Anna Arnardóttir
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gísli Foster Hjartarson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Hrannar Baldursson
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sverrir Stormsker
- Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þú sért að gleyma nokkrum. Ashley Cole hefur haldið sér í landsliðsklassa þó hann hafi kannski ekki ennþá beint slegið í gegn. David Bentley er ekkert voða slappur og Andy Cole var nú hjá Arsenal áður en hann sló í gegn.
Egill Óskarsson, 7.8.2008 kl. 18:21
Já þetta eru ágætis leikmenn. Ashley Cole er jú þokkalegur. David Bentley hefur verið þokkalegur í frekar döpru liði. Þú ert reyndar að segja mér fréttir að Andy Cole hafi verið hjá Arsenal, vissi það ekki....:)
ÖSSI, 7.8.2008 kl. 19:48
Hann kom upp í gegnum unglingastarfið, náði reyndar bara einum leik með aðalliðinu en var eitthvað í láni. Svo fór hann til Bristol áður en hann var keyptir til Newcastle þar sem hann varð að stjörnu.
Egill Óskarsson, 7.8.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.