Þriðjudagur, 23. september 2008
Ég er ekki að fatta þetta...
Mér finnst eins og það sé bara í lagi að ráðast á lögregluna. Það eru allavega skilaboð dómstóla með þessum hlægilegu dómum. Er ansi hræddur um að þetta væri fangelsisdómur víða annarsstaðar í okkar vestræna heimi. Ef þetta er það sem lögreglan á von á þá er eins gott að borga þeim vel ef við ætlum yfirleitt að hafa lögreglu í landnu. Þetta er bara að aukast dag frá degi og á endanu þá verður þetta illviðráðanlegt.
Hverjum er ekki sama um skitna 2 mánuði skilorðsbundið ef þú ert nógu vitlaus til að ráðast á lagana verði við störf. Held að fólk sem gerir sig seka um þetta skilji ekkert annað en fangelsi því miður...
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir árás á lögreglumenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Björn Jóhann Björnsson
-
Karl Jónsson
-
Golfklúbbur Sauðárkróks
-
Bó
-
Gísli Tryggvason
-
Andrea Anna Arnardóttir
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gísli Foster Hjartarson
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Hrannar Baldursson
-
Sigurður Elvar Þórólfsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Viggó H. Viggósson
Tenglar
Mínir tenglar
- Kylfingur.is Allt um golf...
- Golf.is Heima síða GSÍ
- Skagafjordur.com Fréttir að heiman..
- Vedur.is Allt um veðrið
- grgolf.is Allt um golfið í klúbbnum mínum, GR,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, en hvað skyldi löggufíflið sem réðst á drenginn í verslun 10-11 í Grímsbæ fá marga mánuði skilorðsbundið. Eða samseka fíflið sem var með honum og gætti þess að enginn kæmist að til að árásarlöggan fengi frið til að misþyrma drengnum? Það er eðlilegt að sumir ráðist á löggur eins mikil hrokafífl og þar eru innan um.
corvus corax, 23.9.2008 kl. 14:24
Þarna sjáum við hlutina á sitthvorn háttinn. Þú hefur þína skoðun en ég hef algerlega aðra skoðun.
Það er skylda okkar borgaranna að hlýða fyrirmælum lögreglu. Ef við ekki hlýðum þessum fyrirmælum þá máttu eiga von á að valdi sé beytt. Ég skal ekki segja hvort það sem gerðist í 10/11 hafi verið eðlilegt en ég tel að sú staðreynd að lögreglumaður hugsanlega missi vinnuna sé harðari dómur en 2 mánaða skilorðsbundinn dómur sem sá sem beytir lögreglu ofbeldi. Eins vottar orðalag þitt af vanvirðingu við lögregluna, og þætti mér ekki ólíklegt að þú hafir þurft að eiga eitthvað við þá og líklega orðið undir...
ÖSSI, 23.9.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.